Púki fyrir Mac

Púki fyrir Mac er eina ritvilluvörnin sem til er fyrir Mac notendur. Púki fyrir Mac leiðréttir íslenskan texta í Microsoft Office 2016 / 2011 / 2008  og einnig þeim ritvinnsluforritum sem styðja kerfislægan yfirlestur, t.d. Open Office , Pages, Textedit og fleiri. Púki fyrir Mac fer með nákvæmum yfirlestri yfir allan texta og kemur með ábendingar hvernig orðin eru rétt skrifuð.
Einnig fylgir Púka fyrir Mac beygingarforrit og samheitaorðabók eins og PC Púkanum, en samheitaorðabókin nýtist vel td. í ritgerðum og skýrslum.


Púki fyrir Mac, heimili

- Verð kr 7.900

Púki fyrir Mac, fyrirtæki

Fjöldi véla