Púki fyrir PC

Púki fyrir PC vélar leiðréttir íslenskar stafsetningarvillur í Office 2016 og eldri Office pökkum. Púkinn leiðréttir íslenskan texta sem unninn er í forritum Office pakkans, t.d. Word, Outlook eða Powerpoint fyrir Windows.
Púkinn er líka með öflugt beygingarforrit og með því er hægt að fletta upp öllum nafnorðum, sagnorðum og lýsingarorðum í orðasafni Púkans og birta þau í öllum beygingarmyndum á skjánum. Samheitaorðabók er einnig innanborðs sem nýtist vel í td.ritgerðum. 
Púkinn getur skipt orðum milli lína og hægt er að láta hann læra ný orð.
Púkinn aðstoðar þannig notandann að skila af sér rétt stafsettum texta á íslensku.


Púki fyrir PC, heimili

- Verð kr 7.900

Púki fyrir PC, fyrirtæki

Fjöldi véla